Gisting

Home / Gisting

Í öllum okkar 17 tveggja manna herbergjum er:

  • sér baðherbergi með sturtu, klósett, vaskur og hárblásarí
  • sjónvarp
  • frítt þráðlaust internet fyrir gesti
  • te og kaffi
  • myrkvagluggatjöld

* Við bjóðum upp á 2 herbergi með hjólastóla aðgengi

* Við bjóðum upp á “fjölskyldu” herbergi fyrir 2 fullorðna og 2 – 3 börn.