Gisting
Gisting
Í öllum okkar 17 tveggja manna herbergjum er: <ul> <li>sér baðherbergi með sturtu, klósett, vaskur og hárblásarí</li> <li>sjónvarp</li> <li>frítt þráðlaust internet fyrir gesti</li> <li>te og kaffi</li> <li>myrkvagluggatjöld</li> </ul> * Við bjóðum upp á 2 herbergi með hjólastóla aðgengi * Við bjóðum upp á “fjölskyldu” herbergi fyrir 2 fullorðna og 2 – 3 börn. [ngg_images source="galleries" container_ids="3" display_type="photocrati-nextgen_basic_thumbnails" override_thumbnail_settings="0" thumbnail_width="240" thumbnail_height="160" thumbnail_crop="1" images_per_page="20" number_of_columns="0" ajax_pagination="0" show_all_in_lightbox="0" use_imagebrowser_effect="0" show_slideshow_link="0" slideshow_link_text="[Show slideshow]" order_by="sortorder" order_direction="ASC" returns="included" maximum_entity_count="500"]
Heim
Heim
Um okkur
Um okkur
Hótel Eskifjörður býður þig velkomin í hjarta austfjarða, Eskifjörð.   Hótel Eskifjörður er byggt á sterkum grunni sem hýsti áður útibú Landsbanka Íslands. Saga sem nær aftur til 1918 en byggingin er frá árinu 1968. Hótelið er í miðbæ Eskifjarðar með einstakt útsýni þar sem fegurð Hólmatindsins fær að njóta sín. Eskifjörður á sér merkilega sögu og í bænum og nærsveit er að finna söguspjöld sem gaman er að kynna sér. Einnig er fallegt Sjómannasafn og mörg eldri hús sem vert er að skoða.   Við höfum 16 tveggja manna herbergi, 11 í bankahúsi og 5 í bankastjóra-íbúðarhúsinu öll með eigin baðherbergi.  Öll hönnuð með þægindi og notalegheit í fyrirrúmi. Í herbergjunum er að finna flatskjássjónvarp með sjónvarpsstöðvar víðsvegar úr heiminum, myrkva- gluggatjöld fyrir þá sem þola illa miðnætursólina og þægileg lýsing fyrir þá sem vilja lýsa skammdegið. Stílhrein baðherbergi með sturtu í hverju herbergi. Frítt þráðlaust internet er í boði fyrir gesti. Siglingar, veiðar, gönguferðir, skoðunarferðir, söguferðir og margt fleira skemmtilegt er í boði, spyrjið starfsfólkið okkar og við skipuleggjum ferðina. Friðlýst Hólmanesið og fleiri náttúruperlur, sem eru vel þekkt fyrir fallegt fuglalíf er steinsnar frá. Siglingar í boði um eyjarnar í Reyðarfirði.  Veitingastaðir í Eskifirði og nágrannafjörðum eru spennandi kostur, fjölbreytileikinn er mikill og stutt að fara. [ngg_images source="galleries" container_ids="1" display_type="photocrati-nextgen_basic_thumbnails" override_thumbnail_settings="0" thumbnail_width="240" thumbnail_height="160" thumbnail_crop="1" images_per_page="20" number_of_columns="0" ajax_pagination="0" show_all_in_lightbox="0" use_imagebrowser_effect="0" show_slideshow_link="0" slideshow_link_text="[Show slideshow]" order_by="sortorder" order_direction="ASC" returns="included" maximum_entity_count="500"]

Hótel Eskifjörður

Hótel Eskifjörður býður þig velkomin í hjarta austfjarða, Eskifjörð.

Hótel Eskifjörður er byggt á sterkum grunni sem hýsti áður útibú Landsbanka Íslands. Saga sem nær aftur til 1918 en byggingin er frá árinu 1968. Hótelið er í miðbæ Eskifjarðar með einstakt útsýni þar sem fegurð Hólmatindsins fær að njóta sín. Eskifjörður á sér merkilega sögu og í bænum og nærsveit er að finna söguspjöld sem gaman er að kynna sér. Einnig er fallegt Sjómannasafn og mörg eldri hús sem vert er að skoða.